Skip to content

Dómarapróf

  • by

Helgin 6 – 7 september nk verður haldið dómarapróf á vegum Kraftlyftingasambands Íslands. Skriflegi hluti prófsins fer fram í húsnæði ÍSÍ í Laugardal, verklegi hlutinn í Ármannsheimilinu. Nánari tímasetning auglýst síðar
Skráningarfrestur er til 17.ágúst. Prófgjald er 5000 krónur.

Skráning fer fram gegnum félögin. Einstaklingar geta ekki skráð sig í prófið.
Fjöldin er takmarkaður við sex kandidata. Ef fleiri sækja um en komast að verður fyrst tryggt að amk einn frá hverju félagi komist að áður en skráðir verða fleiri frá sama félagi.
Ef félag vill skrá fleiri en einn kandidat í prófið væri því gott að fá nöfnin í forgangsröð.

Skráning fer fram í tölvupósti til Helga Haukssonar, helgi@felagsbustadir.is með afrit á kraft@kraft.is