Skip to content

Dagfinnur norðurlandameistari unglinga

  • by

_DSC6153Dagfinnur Ari Normann, Stjarnan, varð í dag norðurlandameistari í klassískum kraftlyftingum í -74 kg flokki unglinga.
Hann lyfti seríuna 195-140-220, samtals 555 kg. Bekkurinn er jafnfram nýtt íslandsmet unglinga og persónuleg bæting.

Við óskum Dagfinni til hamingju með titilinn og metið.