Benedikt setti tvö íslandsmet
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Síðasti íslenski keppandinn á svið á EM öldunga í kraftlyftingum án búnaðar var Benedikt Björnsson. Hann keppti í -93kg flokki M1 og lenti þar í… Read More »Benedikt setti tvö íslandsmet
Úrslit frá ÍM í kraftlyftingum eru komin í loftið. Kraftlyftingar án búnaðar Kraftlyftingar með búnaði
Hörður Birkisson keppti í gær á EM i -74kg flokki M3. Hann lyfti 170 – 102,5 – 180 = 452.5 kg og lenti í 5.sæti… Read More »Hörður á pall í hnébeygju
Elsa Pálsdóttir frá Njarðvíkum varð í dag evrópumeistari kvenna í -76kg M3 flokki þriðja árið í röð. Hún lyfti 138kg í hnébeygju (heimsmet), 67,5kg í… Read More »Elsa evrópumeistari!
Byrjendamót fór fram í íþróttamiðstöðinni í Mosfellsbæ um helgina og má finna úrslitin HÉR.
Sigurvegarar á kraftlyftingamótinu á RIG 2023 voru Kristín Þórhallsdóttir og Carl Petter Sommerseth. Kristín sigraði með yfirburðum í kvennaflokki og var stigahæst allra keppenda með… Read More »RIG – úrslit
Kristín Þórhallsdóttir vann silfurverðlaun í -84kg flokki á EM í Póllandi. Hún lyfti seríuna 217,5 – 120 – 237,5 = 575 kg. Það færði henni… Read More »Silfur á lokadegi EM!
Hilmar Símonarson keppti í dag á EM í -66 kg flokki. Hann átti gott mót og lyfti 197,5 – 132,5 – 212,5 = 642,5 kg… Read More »Hilmar setti fjögur íslandsmet
Alvar Logi Helgason hefur lokið keppni á EM. Hann keppti í -93kg flokki unglinga og lenti í 19.sæti af 22. Hann lyfti 230 – 150… Read More »Alvar bætti sig
Róbert Guðbrandsson hreppti silfurverðlaunin í +120kg flokki drengja á EM í klassískum kraftlyftingum í gær eftir æsispennandi lokamínútur. Róbert keppti nú í fyrsta sinn í… Read More »Róbert vann silfur!