Evrópumótið í bekkpressu
Í dag hófst Evrópumótið í bekkpressu sem haldið er á Möltu. Keppt er bæði í klassískri bekkpressu og bekkpressu með búnaði. Frá Íslandi mæta fjórir… Read More »Evrópumótið í bekkpressu
Í dag hófst Evrópumótið í bekkpressu sem haldið er á Möltu. Keppt er bæði í klassískri bekkpressu og bekkpressu með búnaði. Frá Íslandi mæta fjórir… Read More »Evrópumótið í bekkpressu
Skráning er hafin í dómarapróf KRAFT. Prófað verður skriflega úr keppnisreglum IPF og síðan fer fram verklegt próf í vigtun og dómgæslu. Verklegi hluti prófsins… Read More »Dómarapróf – Skráning
Skráning er hafin á Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum (klassík og búnaður) sem fram fer sunnudaginn 19. október. Mótshaldari er Kraftlyftingafélag Reykjavíkur og verður endanleg… Read More »Skráning er hafin á Æfinga- og byrjendamótið í kraftlyftingum
Kraftlyftingasamband Íslands vill þakka innilega öllum sem komu að og réttu fram hjálparhönd með einum eða öðrum hætti til þess að við náðum að halda… Read More »Þakkir !
Um síðustu helgi fór fram fjölmennt Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum í íþróttamiðstöðinni Miðgarði í Garðabæ. Mótið tókst í alla staði mjög vel og frábær andi… Read More »Norðurlandamót unglinga um síðustu helgi
Nú um helgina fór fram Vestur-Evrópumótið í kraftlyftingum. Mótið var haldið í Pornainen í Finnlandi og var þetta í sextánda sinn sem mótið er haldið.… Read More »Vestur-Evrópumótið í kraftlyftingum – Verðlaun og bætingar
Hér eru hlekkir á beint streymi frá NM unglinga 2025 / Here are links to livestream from the Nordic Championship 2025 : Föstudagur / Friday… Read More »Beint streymi frá NM unglinga / Livestream from Nordic Championship
Minnt er á tilmæli stjórnar KRAFT til félaga um að stýra þátttöku á þessu móti þannig að reynslumeiri keppendur í opnum flokki séu í forgangi… Read More »Vegna skráningar á ÍM í klassískum kraftlyftingum
Næstu helgi, 12-14. september verður Vestur-Evrópumótið í kraftlyftingum haldið í Pornainen í Finnlandi. Keppt er í klassískum kraftlyftingum og með búnaði. Frá Íslandi mæta 8… Read More »Vestur-Evrópumótið í kraftlyftingum – 8 keppendur frá Íslandi
Helgina 12. -14. september verður Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið á Íslandi. Mótsstaður er íþróttamiðstöðin Miðgarður í Garðabæ. Keppt verður bæði í þríþraut og… Read More »Norðurlandamót unglinga á Íslandi