Skip to content

Frettir

Reglubókin uppfærð

IPF hefur birt uppfærða reglubók í kraftlyftingum með þeim breytingum sem voru samþykktar á síðasta þingi. http://www.powerlifting-ipf.com/Technical-Rules.50.0.html Íslensku reglurnar verða uppfærðar um leið og tími… Read More »Reglubókin uppfærð

Lyftingarmenn ársins

Lyftingarmaður og -kona ársins 2010 í Evrópu eru þau Ielyzaveta Byruk frá Úkraínu og Anibal Coimbra frá Luxembourg.

Nýtt Íslandsmet

  • by

Freyr Aðalsteinsson, akureyringur búsettur í Noregi, setti nýtt íslandsmet í réttstöðulyftu á jólamóti í Stavanger í dag. Hann lyfti 262,5 kg í -90,0 kg flokki… Read More »Nýtt Íslandsmet