Ferðastyrkir 2011
Frestur til að sækja um styrk í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða á árinu 2010 rennur út mánudaginn 10. janúar 2011. Eftir þá dagsetningu verður ekki… Read More »Ferðastyrkir 2011
Frestur til að sækja um styrk í Ferðasjóð íþróttafélaga vegna keppnisferða á árinu 2010 rennur út mánudaginn 10. janúar 2011. Eftir þá dagsetningu verður ekki… Read More »Ferðastyrkir 2011
18 keppendur eru skráðir á réttstöðumót Reykjavik International Games sem fram fer í Laugardalshöll laugardaginn 15.janúar nk. Þar á meðal eru þrír erlendir gestakeppendur. Keppt… Read More »Reykjavik International Games – keppendalisti
Eins og menn vita voru teknir upp nýir þyngdaflokkar um áramót. Einnig er rétt að vekja athygli á því að keppendur geta ekki lengur keppt í… Read More »Um skráningu í þyngdarflokka
IPF hefur birt uppfærða reglubók í kraftlyftingum með þeim breytingum sem voru samþykktar á síðasta þingi. http://www.powerlifting-ipf.com/Technical-Rules.50.0.html Íslensku reglurnar verða uppfærðar um leið og tími… Read More »Reglubókin uppfærð
Lyftingarmaður og -kona ársins 2010 í Evrópu eru þau Ielyzaveta Byruk frá Úkraínu og Anibal Coimbra frá Luxembourg.
1.janúar tekur IPF upp nýja þyngdarflokka. Um leið hefst skráning nýrra meta og gömlu metin “frystast” og geymast í sögubókum. Nokkur munur er á hvernig… Read More »Skráningarviðmið fyrir Íslandsmet
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Maríu Guðsteinsdóttur, Ármanni, og Auðun Jónsson, Breiðablik kraftlyftingakonu og -mann ársins 2010. Varla þarf að kynna Maríu og Auðun fyrir… Read More »Íþróttmenn ársins
Freyr Aðalsteinsson, akureyringur búsettur í Noregi, setti nýtt íslandsmet í réttstöðulyftu á jólamóti í Stavanger í dag. Hann lyfti 262,5 kg í -90,0 kg flokki… Read More »Nýtt Íslandsmet
IPF samþykkti á þingi í desember að breyta skiptingu í þyngdarflokka. Frá og með 1.janúar 2011 verður keppt í eftirtöldum flokkum: Konur: -43kg (unglingaflokkur) -47kg, -52,kg,… Read More »Nýir þyngdarflokkar
Skráning stendur yfir á Réttstöðumót Reykjavík International Games sem fram fer í Laugardalshöllinni þann 15.jan 2011. Á leikunum er keppt í fjölmörgum íþróttagreinum, s.s. frjálsum, sundi,… Read More »Fyrsta mót 2011 – Reykjavík International Games