Skip to content

Byrjendamóti frestað til sunnudags

  • by

Ákveðið hefur verið að fresta Byrjenda- og lágmarksmótinu á Akranesi til sunnudags vegna veðurs.
Mótið fer s.s. fram SUNNUDAGINN 15. MARS í íþróttamiðstöðinni að Jaðarsbökkum.

Hollaskipting og tímasetningar eru óbreyttar.