Byrjendamót og dómarapróf – tímasetningar

  • by

Byrjendamót Kraftlyftingasambandsins fer fram í íþróttahúsi Njarðvíkur við Norðurstig laugardaginn 7.apríl nk.
Vigtun er kl. 12.00 og mótið hefst kl. 14.00
ÞÁTTTAKENDUR

Skriflegt dómarapróf hefst kl. 10.00 á sama stað.