Skip to content

Byrjendamót – keppendur

  • by

Skráning á byrjendamót KRAFT liggur nú fyrir.
https://results.kraft.is/meet/kraft-aefingarmotdomaraprof-2023
Félög hafa til miðnættis laugardagsins 28.janúar að staðfesta skráningu með greiðslu keppnisgjalds.
Gjaldið er 7500 kr og skal greitt inn á reikning 552-26-007004, kt 700410-2180.

Metfjöldi er skráður á mótið og stefnir í langan keppnisdag. Tímaplanið verður birt um leið og lokaskráning liggur fyrir.