Skip to content

Breytingar á lögum KRAFT

  • by

Nýafstaðið kraftlyftingaþing samþykkti tillögur stjórnar til breytinga á lögum sambandsins.
Breytingarnar taka til 8.14.15. og 16.grein. Ákveðið var m.a. að fjölga stjórnarmeðlimum úr 5 í 7.
Heildarendurskoðun laganna hefur staðið yfir  í nokkurn tíma en tókst ekki að klára fyrir þetta ársþing. Vinnan heldur væntanlega áfram í höndum nýrrar stjórnar.
Lög KRAFT. http://kraft.is/um-kraft-2/log/