Breyting á mótaskrá

  • by

Mótanefnd og stjórn KRAFT hafa samþykkt að verða við beiðni Kraftlyftingadeildar Ármanns um að fresta Íslandsmeistaramótinu í réttstöðulyftu um viku.

Mótið verður haldið laugardaginn 19.september nk.