Birgit Rós keppir á morgun

  • by

Birgit Rós BeckerÁ morgun, föstudag, mætir Birgit Rós Becker m.a. sigurvegara Reykjavík International Games, hinni geysi öflugu Kimberly Walford, í -72 kg flokki á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Keppni í -72 kg flokki hefst kl. 21:00 að íslenskum tíma á palli 2. Bein útsending.