Skip to content

Bikarmótin – tímaplan

  • by

Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum og klassískri bekkpressu fara fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi 13 og 14 oktober nk.
ATH: Íþróttahúsið við Vesturgötu þar sem mótið er haldið er Hnetufrítt íþróttahús . Það er mjög mikilvægt að allir skoði það sem þau koma með sér í nesti því velferð lítillar stúlku erí hættu ef við komum með eða skiljum eftir okkur hnetur eða vörur sem innihalda hnetur .

Bikarmót í klassískum kraftlyftingum – laugardaginn 13.oktober
KEPPENDUR
Skipt verður í þrjú holl 1) allar konur, 2) karlar 59-93, 3) karlar 105-120+
Vigtun hjá öllum kl. 08.00 – start kl. 10.00
Dómarar
Holl 1: Sólveig H Sigurðardóttir, Rósa Birgisdóttir, Róbert Kjaran Magnússon
Holl 2 og 3: Helgi Hauksson – Ása Ólafsdóttir – Aron Ingi Gautason

Bikarmót í klassískri bekkpressu – sunnudaginn 14.oktober
KEPPENDUR
Skipt verður í tvö holl 1) allar konur 2) allir karlar
Vigtun kl, 08.00 – start kl 10.00
Dómarar
Ása Ólafsdóttir, Rósa Birgisdóttir og Róbert Kjaran Magnússon