Bikarmótin í bekkpressu – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í bekkpressu og klassískri bekkpressu.
Mótin fara fram sunnudaginn 17.mars nk í íþróttamiðstöð Njarðvíkur við Norðurstíg  í umsjón Massa.
Keppt verður í klassískri bekkpressu fyrir hádegi og bekkpressu í búnaði síðdegis.
Skráningarfrestur er til 24.febrúar.
KLASSÍSK BEKKPRESSA
BEKKPRESSA