Tímaáætlun er tilbúin fyrir Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum (aldursskipt) sem fram fer laugardaginn 26. apríl í Íþróttahúsinu Digranesi að Skálaheiði 2 í Kópavogi. Í holli 1 & 2 verður keppt á einum palli en í hollum 3, 4, 5 og 6 verður keppt á tveimur pöllum.
