Skip to content

Bikarmót í kraftlyftingum – skráning hafin

Skráning er hafin á Bikarmótið í kraftlyftingum sem haldið verður þann 5. nóvember. Það er Lyftingafélag Hafnarfjarðar sem heldur mótið í húsakynnum Crossfit Hafnarfjarðar að Hvaleyrarbraut 41. Fyrri skráningarfrestur er til miðnættis 15. október, félög hafa svo viku til að gera breytingar og ganga frá skráningargjöldum.

Eyðublað: (docx)