Skip to content

Bikarmót í klassískum kraftlyftingum: Tímasetningar og keppendalisti

  • by

Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum fer fram þann 21. október í húsakynnum World Class í Kringlunni. Mótshaldari er Kraftlyftingafélag Reykjavíkur. Keppt verður samtímis á tveimur pöllum og hefst keppni kl. 16.

Tímasetningar

Vigtun allra fjögurra holla hefst kl. 14:00. Keppni hefst kl. 16:00 á báðum pöllum.

Pallur Holl Flokkar
1 Holl 1 63, 72, 84 konur
2 Holl 2 83 og 93 karlar
1 Holl 3 52, 57 og +84 konur  og 74 karlar
2 Holl 4 105 og +120 karlar

Dómarar

Pallur 1 Solveig Sigurðardóttir
Kári Rafn Karlsson
Róbert Kjaran
Pallur 2 Ása Ólafsdóttir
María Björk Óskarsdóttir
Helgi Hauksson

Keppendur

Keppendalisti Bikarmótsins í klassískum kraftlyftingum 2017