Skip to content

Bætt æfingaraðstaða

  • by

Kraftlyftingadeild Breiðabliks fagnar í dag þeiri ákvörðun Íþrótta- og tómstundaráðs Kópavogs að úthluta þeim endanlegt og hentugt húsnæði til æfinga f.o.m. 10 nóvember. Fastir æfingartímar verða til að byrja með 14.00 – 19.00 virka daga. Við óskum Blikum til hamingju með langþráðan áfanga.

Ármenningar eru líka búnir að koma sínum æfingum á rétt ról, með fasta æfingartíma og góða aðstöðu í Laugardalnum.

Önnur félög eru í sömu hugleiðingum. Verið er að bæta aðstöðu til kraftlyftingaiðkunnar á mörgum stöðum, og verður sagt nánar frá því síðar.

Leave a Reply