Skip to content

Auðunn og Sigfús keppa í nótt

  • by

HM í kraftlyftingum lýkur í nótt með keppni í þyngstu karlaflokkunum.
Meðal keppenda eru Auðunn Jónsson, Breiðablik í -120 kg flokki og Sigfús Fossdal, KFV í +120 kg.
KEPPENDUR

Hægt er að fylgjast með útsendingu frá keppninni á netinu:
http://goodlift.info/live.php
Keppni í flokki Auðuns hefst kl. 18.00 á íslenskum tíma, en hjá Sigfúsi kl. 21.30
Þeir hafa notað undirbúningstímann vel til að safna orku og spara kröftum.
Við óskum þeim báðum góðs gengis!
10156166_10204559582702039_6374310355765803160_n