Skip to content

Auðunn lyftir á morgun

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum lýkur á morgun, sunnudag, með keppni í 120,0 kg flokki karla. Meðal keppenda er Auðunn Jónsson, Breiðablik, helsti kraftlyftingamaður Íslands um langt árabil. 24 keppendur er skráðir í flokknum og búist er við hörku keppni og góðum tölum. 

Keppnin hefst kl. 10.00 staðartíma, eða kl. 9.00 á íslenskum tíma.
Bein útsending er á netinu: http://goodlift.info/live/onlineside.html

Við sendum honum kraftakveðjur!

Leave a Reply