Skip to content

Auðunn lyftir á morgun

  • by

Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppir í  +120 kg flokki  á HM í kraftlyftingum á morgun, laugardaginn 9. nóv, klukkan 13.30 að íslenskum tíma.
Auðunn lyfti eftirminnilega 412,2 – 275 – 362,5 = 1050 kg á HM í fyrra og vann þá gullið í réttstöðu. Hann ætlar sér bætingar á morgun. Við óskum honum alls góðs.

Keppendalisti: http://goodlift.info/onenomination.php?cid=276
Live streaming: http://wcstavanger2013.com/live-streaming-2/

Tags: