Skip to content

Auðunn á Arnold Sports Festival

  • by

Auðunn Jónsson hefur þegið boð um að taka þátt í réttstöðukeppni á Arnold Sports Festival sem nú stendur yfir í Ohio. Auðunn er þar í hópi góðra vina og sterkra keppinauta og við óskum honum bæði góðrar skemmtunnar og góðs gengis.
Fleiri kraftlyftingaatburði eru í boði á vegum USAPL í tengslum við Arnold og má finna upplýsingar og vefútsendingar hér. http://arnold.usapowerlifting.com/
Auðunn lyftir á sunnudag kl. 10.00 á staðaratíma.