Skip to content

Ársþingi lokið

  • by

Kraftlyftingaþing var haldið í 11.sinn 20.mars sl, í þetta sinn rafrænt.
Venjuleg aðalfundarstörf voru unnin, ársskýrsla og reikningar samþykktir, tillögur stjórnar til lagabreytinga voru samþykktar og ný stjórn kosin.
Stjórn skipa Gry Ek – formaður, Hinrik Pálsson – varaformaður, Aron Ingi Gautason – gjaldkeri, Laufey Agnarsdóttir – ritari og meðstjórnendur Rúnar Friðriksson, Auðunn Jónsson og Þórunn Brynja Jónasdóttir.