Skip to content

Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands

  • by

Þing Kraftlyftingasambands Íslands er haldið í Laugardal nk. laugardag 19.janúar. Þingsetning klukkan 16.00. Dagskrá samkvæmt lögum sambandsins.
Að þessu sinni eiga 40 kjörnir fulltrúar félaga og sambandsaðila atkvæðisrétt á þinginu. Auk þeirra eiga stjórn og nefndarmenn KRAFT og fulltrúar ÍSÍ og ráðuneytisins rétt til þingsetu með málfrelsi og tillögurétt.

Tags: