Skip to content

Arnold Classic Europe

  • by

Í oktober nk verður haldið Arnold Classic Europe í Madrid á Spáni, en Arnold Sports festival hefur verið haldinn í Columbus, Ohio frá 1989. Meðal keppnisgreina að þessu sinni eru kraftlyftingar í umsjón Spænska kraftlyftingasambandins og EPF.
Sterkustu menn og konur Evrópu eru á boðslistanum og meðal þeirra er okkar eigin Auðunn Jónsson í +120,0 kg flokki.

Tags: