Skip to content

Árnað heilla!

  • by

Sigurjón Pétursson, formaður KRAFT, er sextugur í dag. Stjórn KRAFT, fyrir hönd kraftlyftingaáhugamanna allra, sendir honum heillaóskir á þessum tímamótum. Kveðjunni fylgja þakkir fyrir fórnfúst starf í þágu KRAFT,  kraftlyftinga- og íþróttaáhugamönnum öllum í landinu til heilla.

Kveðjunni fylgir líka ábending um að reglubundin styrktarþjálfun er undirstaða heilbrigðis á efri árum 😉

Leave a Reply