Skip to content

Alexandrea og Matthildur keppa á morgun

  • by

Heimsmeistaramót unglinga í klassískri bekkpressu stendur yfir og á morgun verða Alexandrea og Matthildur í baráttunni um gullið .
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir keppir í -63kg flokki og Matthildur í -84kg flokki.
Keppnin fer fram í Kazakhstan og hefst kl. 10.00 þar eystra, eða kl. 04.00 á íslenskum tíma.

Hægt er að fylgjast með á youtube-rás IPF
https://www.youtube.com/user/powerliftingtv