Skip to content

Alexandrea keppir á morgun

  • by

HM í bekkpressu og klassískri bekkpressu stendur nú yfir í Almaty í Kazakhstan. Keppt er í öllum aldursflokkum.
Alexandrea Rán Guðnýjardóttir keppir á morgun, sunnudag, kl 7.00 á íslenskum tíma, í -63kg flokki unglinga.
Alexandrea hefur öðlast töluverða keppnisreynslu í klassískri bekkpressu, en keppir nú í fyrsta sinn í búnaði á alþjóðamóti.
Við óskum henni góðs gengis!

Streymi frá keppninni https://goodlift.info/live.php
Nú gidir að taka daginn snemma!