Skip to content

Akureyrarmótið – úrslit

  • by

Akureyrarmótið fór fram í dag. Sigurvegari mótsins  var Grétar Skúli Gunnarsson, KFA,  sem lyfti 762,5 kg í +125 flokki.

Grétar Skúli er í unglingaflokki og setti Íslandsmet unglinga í öllum lyftum. Við óskum honum og KFA til hamingju með mótið.

Hér má sjá heildarúrslit AKUREYRARMOT_2010

Leave a Reply