Akureyrarmótið í kraftlyftingum

Akureyrarmótið í kraftlyftingum fer fram í umsjón KFA laugardaginn 25.september.
Mótið verður haldið í íþróttahöllinni á Akureyri og hefst kl. 13.00. 
Félögin skrá keppendur sína til leiks á þar til gerðum eyðublöðum sem sendast til [email protected]
Skráning þarf að berast fyrir miðnætti 18. september.
Keppnisgjaldið er 2000 krónur og þarf að greiða inn á reikning KFA til að skráning taki gildi.
Reikningsnúmer: 0302-26-631080, kennitala: 631080-0309
Nánari upplýsingar hjá mótshaldara.

This entry was posted in Uncategorized by admin. Bookmark the permalink.

Leave a Reply