Skip to content

Æfingarmót og dómarapróf – Tímaplan.

Tímaáætlun er tilbúin fyrir Æfingarmótið í kraftlyftingum (klassík og búnaður) sem fer fram þann 3. febrúar nk. Mótshaldari er Lyftingadeild Ármanns og verður mótið haldið í æfingaraðstöðu deildarinnar í Laugardalslaug, Sundlaugarvegi 30, Reykjavík. Keppendur eru 27 talsins, 13 konur og 14 karlar.

TÍMAPLAN

Vigtun byrjar kl. 08:00 og keppni hefst kl. 10:00.

Tími
10.00-10.45Hnébeygja-Holl 1 kvk (13)
10.45-11.30Hnébeygja-Holl 2 kk (14)
11.30-11.40Hlé
11.40-12.25Bekkpressa-Holl 1 kvk (13)
12.25-13.10Bekkpressa-Holl 2 kk (14)
13.10-13.20Hlé
13.20-14.00Réttstöðulyfta-Holl 1 kvk (13)
14.00-14.40Réttstöðulyfta-Holl 2 kk (14)
14.50Verðlaunaafhending og útskrift dómara
15.10Mótslok