Skip to content

Æfingarmót – dómarapróf

  • by

Æfingarmót KRAFT fer fram laugardaginn 12.febrúar nk. Mótið verður haldið hjá Stjörnunni í íþróttamiðstöðinni Ásgarði, Garðabæ.

Vigtun kl 11.00. Mótið hefst kl 13.00
KEPPENDUR.

Í tengslum við mótið verður haldið dómarapróf og eru fjórir skráðir í prófið.
Skriflegt próf stendur frá kl 9.00 – 10.00 og fer fram á sama stað.
Verklegi hluti prófsins er að sjá um vigtun og dómgæslu á mótinu.