Skip to content

“Á kjötinu”

  • by

Eitt “kjötmót” þar sem er lyft án útbúnaðar er á mótaskrá Kraft á þessu ári. Um er að ræða Sunnumótið sem fram fer á Akureyri 16.júlí nk. Aukinn áhugi er á keppni án útbúnaðar og hefur IPF sett fram reglur sem gilda eigi um slík mót. Þess má geta að á mótaskrá IPF fyrir árið 2012 er eitt slíkt alþjóðlegt mót, Classics Powerlifting World Cup, sem fram fer í Svíþjóð.

Hér má kynna sér þær reglur sem IPF hefur sett fram fyrir mótið á næsta ári 

Tags:

Leave a Reply