Skip to content

Kraftlyftingaþjálfari 1 – skráning lýkur 20.desember

  • by

Þjálfari 1 námskeið – sérgreinahluti verður í boði á vorönn.
Námskeiðið er fyrir skráða félagsmenn í KRAFT. Skráning fer fram gegnum
félögin.og hafa allar upplýsingar verið sendar til formanna.

Kennd eru undirstöðuatriði í kraftlyftingaþjálfun, að setja upp æfingaprógröm, notkun búnaðar, undirbúningur og aðstoð á mótum. Keppnisreglur IPF og reglugerðir KRAFT. Sérhæfð skyndihjálp. Reglur ÍSÍ og WADA um lyfjanotkun.
Inntökuskilyrði : Þjálfari 1 – almennur hluti frá ÍSÍ.
NÁMSAÐFERÐIR Fyrirlestrar, verkleg kennsla, verkefnavinna, lestur.
NÁMSMAT
Krossapróf. Vottun um þátttöku. Verkefni og skýrsluskil (gera rökstutt prógram
fyrir keppanda, undirbúa þátttöku á móti og aðstoða á móti).