Ég er fæddur árið 1993 og mun væntanlega keppa í -110kg fl. – persónuleg met í öllum greinum og samanlagt: HB=165 BP=100 RL=230 Ég tók þátt í Byrjendamótinu og Íslandsmótinu í ár. Á Byrjendamótinu þá datt ég út í hnébeyjunni en tók 80 í bekk og 195 í deddi. Og á Íslandsmótinu tók ég 150 í hnébeyju,85 í bekk og 210 í deddi. – uppáhaldsgrein: Réttstöðulyftan – markmið á næsta móti: HB=160-170 BP=95-105 RL=240-250 – hvernig æfir þú: Það er mismunandi og reyni ég aðallega að skipta um prógram á ákveðnum fresti. offseason dett ég meira niðrí hálfgerð vaxtaræktarprógröm en er oftast með keppnislyfturnar inní þó… onseason þá er ég oftast að taka einhverjar af lyftunum tvisvar í viku en tek þungt í annari hverri viku. – önnur áhugamál: Ég hef áhuga á mörgum íþróttum, þjálfunarfræði og almennri heilsu.
Ég er fæddur árið 1993 og mun væntanlega keppa í -110kg fl.
HB=165
BP=100
RL=230
Ég tók þátt í Byrjendamótinu og Íslandsmótinu í ár.
Á Byrjendamótinu þá datt ég út í hnébeyjunni en tók 80 í bekk og 195 í deddi. Og á Íslandsmótinu tók ég 150 í hnébeyju,85 í bekk og 210 í deddi.
– uppáhaldsgrein:
Réttstöðulyftan
– markmið á næsta móti:
HB=160-170
BP=95-105
RL=240-250
– hvernig æfir þú:
Það er mismunandi og reyni ég aðallega að skipta um prógram á ákveðnum fresti. offseason dett ég meira niðrí hálfgerð vaxtaræktarprógröm en er oftast með keppnislyfturnar inní þó…
onseason þá er ég oftast að taka einhverjar af lyftunum tvisvar í viku en tek þungt í annari hverri viku.
– önnur áhugamál:
Ég hef áhuga á mörgum íþróttum, þjálfunarfræði og almennri heilsu.