Þjálfarastyrkir

ÍSÍ auglýsir eftir umsóknum um þjálfarastyrki fyrir seinni hluta þessa árs, þ.e. júlí – desember. Styrkir verða veittir til þjálfara sem sækja sér menntun erlendis á fyrrgreindu tímabili. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu ÍSÍ undir „Efnisveita“. Umsóknarfrestur er til og með 20. september. Allar frekari upplýsingar veitir sviðsstjóri fræðslusviðs ÍSÍ  í síma 460-1467 eða á [email protected]

Leave a Reply