Skip to content

Þjálfaranámskeið

  • by

ÍSÍ auglýsir nýtt námskeið á 1.stig þjálfaramenntunnar. Þar fá menn undirstöðuþekkingu á helstu atriði þjálfunarfræða. Það er holl þekking allra íþróttaiðkenda, hvort sem menn ætla nota hana til að bæta eigin æfinga eða þjálfa aðra.

Allar upplýsingar um námskeiðið veitir Viðar Sigurjónsson í  vidar@isi.is   og í síma 460 1467 

Tags:

Leave a Reply