
Hreinn kraftur
ÍM unglinga – uppfærð tímaáætlun
Tímaáætlun er tilbúin fyrir Íslandsmót unglinga í klassískum kraftlyftingum sem fram fer laugardaginn 5. apríl í Íþróttahúsinu Miðgarði að Vetrarbraut 18, Garðabæ. Tímaáætlun: Vigtun kl. 8:45 – Keppni hefst 10:45Holl 1: Subjunior karlar – allir þyngdarflokkar (11 keppendur).Holl 2: Junior karlar -105 kg (9 keppendur). Dómarar: Aron Ingi, Stefán Gunnlaugur og Þórunn Brynja. TC: Kristleifur. Verðlaunaafhending fyrir fyrri… Read More »ÍM unglinga – uppfærð tímaáætlun
Ársþing KRAFT 2025 – samantekt
Ársþing Kraftlyftingasambands Íslands 2025 var haldið sunnudaginn 30. mars. Góð mæting var á þingið. Samkvæmt venju var kraftlyftingafólk ársins 2024 heiðrað sem eru Sóley Margrét Jónsdóttir (BRE) og Alexander Örn Kárason (BRE). Stigahæstu liðin voru einnig heiðruð sem eru Kraftlyftingadeild Breiðabliks í karlaflokki og Kraftfélagið í kvennaflokki. Í nóvember á síðasta ári var HM í… Read More »Ársþing KRAFT 2025 – samantekt
Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum (aldursflokkaskipt)
Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum sem haldið verður laugardaginn 26. apríl í Kópavogi (Breiðablik). Nánari tímasetning verður birt þegar skráningu er lokið og keppendafjöldi liggur fyrir. Félög skulu senda inn upplýsingar um keppendur, nafn, kennitölu, félag, aldurs- og þyngdarflokk. Einnig er nauðsynlegt að skrá alla aðstoðarmenn, nöfn þeirra og netföng ásamt… Read More »Skráning er hafin á bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum (aldursflokkaskipt)
ÍM unglinga – Tímaplan.
Tímaáætlun er tilbúin fyrir Íslandsmót unglinga í klassískum kraftlyftingum sem fram fer laugardaginn 5. apríl í Íþróttahúsinu Miðgarði að Vetrarbraut 18, Garðabæ. Tímaáætlun: Vigtun kl. 9:05 – Keppni hefst 11:05Holl 1: Subjunior karlar – allir þyngdarflokkar (11 keppendur).Holl 2: Junior karlar -105 kg (9 keppendur). Verðlaunaafhending fyrir fyrri hluta mótsins, þ.m.t. fyrir stigahæsta karl í subjunior. Vigtun kl.… Read More »ÍM unglinga – Tímaplan.
Persónulegar bætingar á lokadegi EM í klassískum kraftlyftingum.
Í +84 kg flokki kepptu tvær konur, þær Þorbjörg Matthíasdóttir og Hanna Jóna Sigurjónsdóttir sem báðar bættu sinn persónulega árangur. Þorbjörg lyfti mest 205 kg í hnébeygju sem var persónuleg bæting uppá 7.5 kg. Í bekkpressu lyfti hún 105 kg og bætti sig um 2.5 kg og í réttstöðulyftu fóru 200 kg upp hjá henni.… Read More »Persónulegar bætingar á lokadegi EM í klassískum kraftlyftingum.
Kristín vann bronsverðlaun í hnébeygju á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum.
Kristín Þórhallsdóttir sem keppti í -84 kg flokki byrjaði vel í hnébeygjunni þar sem hún lyfti mest 202.5 kg og hlaut bronsverðlaun í greininni. Í bekkpressu lyfti hún mest 110 kg og í réttstöðulyftu náði hún þremur gildum lyftum og endaði með 215 kg. Samanlagt lyfti hún 527.5 kg sem skilaði henni 4. sætinu í… Read More »Kristín vann bronsverðlaun í hnébeygju á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum.
Lucie með bronsverðlaun á EM í klassískum kraftlyftingum.
Lucie Stefaniková sem keppti í -76 kg flokki stóð sig frábærlega og vann til bronsverðlauna á mótinu. Lucie byrjaði mótið vel þegar hún setti nýtt Evrópumet í hnébeygju með 211 kg lyftu. Lucie og Mara Hames frá Þýskalandi börðust um metið en Mara bætti metið fyrst þegar hún lyfti 210.5 í annarri tilraun og í… Read More »Lucie með bronsverðlaun á EM í klassískum kraftlyftingum.
Alexander með tvö Íslandsmet á Evrópumótinu.
Þrír Íslendingar luku keppni í dag á EM í klassískum kraftlyftingum. Harrison Asena Kidaha og Alexander Örn Kárason sem báðir kepptu í -93 kg flokki og Viktor Samúelsson í -105 kg flokki. Harrison átti mjög góðan dag og náði að bæta árangur sinn um mörg kíló. Í hnébeygju lyfti hann 277.5 kg og bætti sig… Read More »Alexander með tvö Íslandsmet á Evrópumótinu.
Friðbjörn setti Íslandsmet á EM í klassískum kraftlyftingum.
Drífa Ríkarðsdóttir og Friðbjörn Bragi Hlynsson luku í gær keppni á Evrópumótinu í klassískum kraftlyftingum. Drífa keppti í -57 kg flokki og lyfti seríunni 127.5 – 90 – 175 en bekkpressan var persónuleg bæting hjá henni og jöfnun á Íslandsmeti. Í réttstöðunni komst hún í hann krappan þegar hún fékk tvær fyrstu tilraunir sínar ógildar.… Read More »Friðbjörn setti Íslandsmet á EM í klassískum kraftlyftingum.
Kristrún með Íslandsmet á EM í klassískum kraftlyftingum.
Kristrún Ingunn Sveinsdóttir hefur lokið keppni á Evrópumeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum. Kristrún sem keppir í -52 kg flokki fékk allar sínar lyftur gildar í hnébeygju þar sem hún lyfti mest 132.5 kg. Í bekkpressu kláraði hún 72.5 kg í fyrstu lyftu en náði því miður ekki að lyfta 77.5 kg í annarri og þriðju tilraun.… Read More »Kristrún með Íslandsmet á EM í klassískum kraftlyftingum.






















