WADA listi 2018

  • by

Þann 1. janúar 2018 tók gildi nýr bannlisti WADA (WADA Prohibited List). Listinn er endurskoðaður á hverju ári og tekur ný útgáfa gildi 1. janúar ár hvert. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

NÁNAR: http://isi.is/frettir/frett/2018/01/05/Nyr-bannlisti-WADA/