Skip to content

WADA-listi 2013

  • by

Árlega gefur alþjóða lyfjaeftirlitið WADA út lista yfir efni sem eru bönnuð.
Það er á ábyrgð keppenda sjálfra að forðast þessum efnum eða sækja um undanþágu ef læknisfræðileg rök eru til þess. Þess vegna skulu keppendur og þjálfarar kynna sér reglurnar og helstu breytingar frá því sem áður var. Það má gera á lyfjasíðu ÍSÍ: http://isi.is/lyfjaeftirlit/althjoda-lyfjareglurnar/bannlisti/