Viðtal við Júlían

  • by

Kastljós RÚV gerði sér ferð í æfingaraðstöðu Breiðabliks um daginn og tók skemmtilegt viðtal við Júlían Jóhannsson sem nú er í Kanada á HM unglinga.

Sjá má viðtalið hér http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4605431/2011/09/02/1/

Leave a Reply