Skip to content

Vestur Evrópumót – dagur tvö

Þá er komið að öðrum keppnisdegi á Vestur Evrópumótinu. Í dag er komið að strákunum að keppa í klassískum og munu Viktor Samúelsson -120kg og Ingvi Örn Friðriksson -105kg stíga á svið. Báðir flokkar líta hrikalega spennandi út og verður gaman að fylgjast með strákunum taka á því.

Hægt er að fylgjast með hér,
http://goodlift.info/live.php