Skip to content

Útför

  • by

Góður félagi okkar, Guðmundur Stefán Erlingsson frá Grindavík, fylgir í dag unnustu sinni, Sylvíu Kristínu Sigurþórsdóttur, til grafar. Sylvía varð bráðkvödd á heimili þeirra, og varð öllum harmdauði.

Stjórn KRAFT hefur sent honum og öðrum aðstandendum samúðarkveðjur í nafni allra félagsmanna, enda vitum við að Guðmundur á ótal vini innan KRAFT og nýtur mikillar virðingar og vinsælda.
Hugur okkar allra er hjá honum á þessum mikla sorgardegi.

Leave a Reply