Skip to content

Um löglegan búnað – ítrekun

  • by

Svo sem kunnugt er tóku nýjar reglur IPF/KRAFT um löglegan búnað í kraftlyftingum gildi um sl. áramót
Reglurnar má finna á eftirfarandi slóð:

 
Vakin er athygli á því að frá og með Íslandsmeistaramótinu sem haldið verður í Njarðvík þ. 30. maí nk. verður gengið eftir því að allur búnaður keppenda fullnægi kröfum skv. reglunum.  
Þeim sem ekki mæta í löglegum búnaði verður ekki heimiluð þátttaka.