Styrkir

Stjórn KRAFT hvetur félögin til að kanna og notfæra sér þær styrkveitingar sem í boði eru.
Hér eru nokkrar ábendingar:

Æskulýðssjóður UMFÍ

Á heimasíðu UMSK hefur verið tekin saman listi um helstu sjóði og styrki sem íþróttafélög geti sótt í