Skip to content

Heiðursviðurkenningar

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands getur veitt aðilum viðurkenningu  fyrir störf í þágu kraftlyftingahreyfingarinnar smkv Reglugerð um heiðursviðurkenningar.

Heiðurviðurkenningar

  1. Skúli Óskarsson (2016, Gullmerki KRAFT)
  2. Helgi Hauksson (2017, Gullmerki KRAFT)
  3. María Elísabet Guðsteinsdóttir (2020 Gullmerki KRAFT)

Heiðursformaður

Sigurjón Pétursson var kjörinn heiðursformaður Kraftlyftingasambands Íslands á 10.þingi sambandsins 29.febrúar 2020.