Heiðursviðurkenningar

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands getur veitt aðilum heidursviðurkenningar  fyrir störf í þágu kraftlyftingahreyfingarinnar.

Heiðurviðurkenningar

  1. Skúli Óskarsson (2016, Gullmerki KRAFT)
  2. Helgi Hauksson (2017, Gullmerki KRAFT)
  3. María Elísabet Guðsteinsdóttir (2020 Gullmerki KRAFT)

Heiðursformaður

Sigurjón Pétursson var kjörinn heiðursformaður Kraftlyftingasambands Íslands á 10.þingi sambandsins 29.febrúar 2020.