Heiðursviðurkenningar

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands getur veitt aðilum heiðursviðurkenningar fyrir störf í þágu kraftlyftingahreyfingarinnar. Flokkar heiðursviðurkenninga eru eftirfarandi:

  1. Merki KRAFT, í litum, með krans
  2. Silfurmerki KRAFT með krans
  3. Gullmerki KRAFT með krans
  4. Heiðursmerki KRAFT á krossi

Heiðurviðurkenningar

  1. Skúli Óskarsson (2016, Gullmerki KRAFT)
  2. Helgi Hauksson (2017, Gullmerki KRAFT)