Um KRAFT

Kraftlyftingasamband Íslands, Engjavegi 6, 104 Reykjavík, Ísland
[email protected] – Formaður: Gry Ek Gunnarsson, s. 893 9739
kt. 700410-2180
Banki: Íslandsbanki Akranesi, Dalbraut 1, 300 Akranes
Rknr. 552-26-007004
IBAN: IS020552260070047004102180
SWIFT: GLITISRE
———————————————————————————————-

KRAFTLYFTINGASAMBAND ÍSLANDS / KRAFT

er æðsti aðili kraftlyftinga á Íslandi og er hlutverk þess í meginatriðum:

  • – Að hafa yfirumsjón allra íslenskra kraftlyftingamála
  • – Að vinna að eflingu kraftlyftinga í landinu
  • – Að vinna að stofnun nýrra aðildafélaga
  • – Að setja íslenskum kraftlyftingum nauðsynleg lög og reglur og sjá til þess að þeim sé fylgt
  • – Að löggilda dómara, þjálfa menn til dómarastarfa og veita þeim réttindi
  • – Að standa fyrir og úthluta kraftlyftingamótum
  • – Að standa vörð um uppeldislegt gildi kraftlyftinga á Íslandi
  • – Að tefla fram landsliðum og keppendum í alþjóðlegri keppni
  • – Að koma fram erlendis fyrir hönd kraftlyftinga á Íslandi
  • – Að vinna að öðrum þeim málum er varða kraftlyftingar á Íslandi

—————————————————————————————–

KRAFT er sérsamband innan Íþrótta- og ólympíusambands Íslands.
KRAFT á aðild að NPF (Kraftlyftingasamband Norðurlanda), EPF (Kraftlyftingasamband Evrópu) og IPF (Alþjóða Kraftlyftingasambandið)