Tinna og Ragnheiður keppa á morgun, miðvikudag

  • by

Þær stöllur, Tinnar Rut Traustadóttir og Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir, keppa á EM í klassískum kraftlyftingum á morgun.
Þær keppa báðar í -57 kg flokki og hefst keppnin kl. 10.00
Hægt er að horfa á netinu: http://goodlift.info/live.php

KOMA SVO, STELPUR!