Skip to content

Tímaplan Byrjenda- og lágmarkamóts

Byrjenda- og lágmarkamót í kraftlyftingum verður haldið nk. laugardag, 4. mars, í Íþróttamiðstöð Njarðvíkur. Í tengslum við mótið munu nokkrir aðilar þreyta skriflegt og verklegt próf til að öðlast dómararéttindi.

Tímasetningar verða sem hér segir:
Dómarapróf kl. 10:00
Vigtun kl. 12:00
Mót hefst kl. 14:00