Til keppenda á byrjendamótinu

  • by

Einn keppenda á byrjendamótinu í Njarðvíkum er haldinn hættulegu bráðaofnæmi við kjúklingakjöti.
Það eru vinsamleg tilmæli til annara keppenda að velja eitthvað annað en kjúkling í nesti þennan dag.
Óskum öllum góðs gengis!