Skip to content

Þórunn Brynja og Ingvi Örn bikarmeistarar

  • by

ptr

Bikarmót KRAFT í klassískum kraftlyftingum lauk fyrir stundu á Akranesi.
Bikarmeistarar 2018 eru í kvennaflokki Þórunn Brynja Jónasdóttir, Ármanni með 334,8 stig og í karlaflokki Ingvi Örn Friðriksson, KFA með 442,8 stig
Mörg íslandsmet féllu á mótinu.
HEILDARÚRSLIT
Mótshaldið var í öruggum höndum Kraftlyftingafélags Akraness og þeim til sóma.
Við óskum nýjum bikarameisturum til hamingju og minnum á að á morgun, sunnudag kl. 10.00 fer Bikarmót KRAFT í klassískri bekkpressu fram á sama stað.